Færsluflokkur: Bloggar

Staðreyndir um Evrópu

Síðustu vikurnar hef ég verið að vinna í að finna upplýsingar um Evrópu.Ég fékk spurningar sem ég átti að svara og þær voru 24 spurningar.Ég fékk uppkastablað með fullt af kössum inn í og ég átti að svara spurningarnar inn í því.Þegar ég var búin að svara öllum spurningum átti ég að fara inn í tölvu og skrifa allar spurningarnar þarna aftur.Þegar ég var búin að klára þetta og skrifa átti ég að vista þetta inná www.bow.net og fara eftir fyrirmælinum sem kennarinn minn gaf mér.Mér fannst þetta verkefni alveg ágæt og sumt skemmtilegt

hér er verkefnið mitt.


Samfélagsfræði Austur-Evrópa

Í samfélagsfræði hef ég verið að læra um Austur-Evrópu.Ég átti að gera power-point glæru um Drakúla greifa,Sankti Pétursborg,Volgu,Úralfjöll og Sígaunar
 

Hér eru glærurnar mínar

 

 


Hvalir

  • Hvalir eru spendýr
  • Steypireyður er stærsta dýr jarðar
  • Hvalir lifa í öllum heimsins höfum
  • Búrhvalur er með stærsta heilabúi allra dýra
  • Tannhvalir hafa 1 blástursop en skíðishvalir 2
  • Hvalir hafa lélega sjón en góða heyrn
  • Tannhvalir eru miklu minni en skíðishvalir
  • Hvalir anda með lungunum
  • Steypireyður er með 360 skíði hvoru megin í kjaftinum
  • Tannhvalir borða fiska,seli,fuglar,kolkrabba og ísbirni
  • Háhyrningar eru með mjög hátt horn
  • Skíðishvalir hafa engar tennur
  • Steypireyður er með mjög lítin bakugga
  • karldýrið heitir tarfur og kvendýrið kýr
  • Búrhvalur hafa 50 tennur í neðri skolti
  • Hvalir geta ekki lifað á landinu


Hekla

Á vorönn er ég búin að vinna verkefni um eldfjall sem ég valdi mér en ég valdi mér Heklu. Ég fékk hefti með fullt af upplýsingum sem ég átti að finna úpplýsingar úr. Þegar ég var búin að finna upplýsingar um hana þá átti ég að slá allar upplýsingarnar inn í power point. Þegar það var búin átti ég að finna myndir sem mér fannst passa við textann. Síðan átti ég að setja glærurnar inn á slideshare og vista þetta síðan hérna á bloggsíðuna. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og áhugavert og núna veit ég margt og mikið um HekluSmile

 

 


Heimildaritgerð

Síðustu vikurnar hef ég verið að skrifa heimildaritgerð í íslensku um lífið á Íslandi á 13.öld .Ég  skrifaði fyrst uppkast og svo hreinskrifaði ég í tölvu. Ég fann upplýsingar í bókinni Gásagátan eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Ég var með 13 spurningar sem ég átti  að svara. Þegar var búin að finna allar upplýsingarnar og búin að hreinskrifa í tölvuna átti ég að finna myndir fyrir forsíðuna og textann.

Þegar ég var búin með verkefnin átti ég að búa til aðgang á  www.box.net sem er ókeypis geymslusvæði á netinu. Ég setti síðan verkefnið inná box.net og svo bloggsíðuna.

Ég lærði margt á þessari vinnu eins og t.d. hvað fólkið gerði á 13.öld og hvernig húsin voru  o.fl.Mér fannst ritgerðin ágæt og áhugasöm.Grin

Hér er  tengill fyrir heimildaritgerði mitt


Það mælti mín móðir

Ég er búin að gera verkefni úr photo story.Fyrst áttum við að finna myndir inná google og vista það inná my pictures.Svo setjum við myndirnar inná photo story og tölum inná það.Eftir það setjum við þetta inná youtube.Myndbandið mitt heitir það mælti mín móðir eftir Egill Skallagrímsson.Mér fannst verkefnið mjög skemmtilegt og áhugasöm.Smile

 

 


Ferð til borganes

 Þann 9.nóvember fórum við til Borganess til þess að skoða staði sem tengist Agli Skalla-Grímssyni.Við fórum á sýninguna um Egill og fjölskylda hans á Landnámssetrinu í Borganesi. Ég og Unnur hlustuðum á tækin og fórum eftir fyrirmælunum þar.Sýningin var um þegar Egill var lítill strákur og alveg þangað til að hann var stór og sterkur karlmaður. Þegar við vorum búin að hlusta á sýninguna fórum við að Brákasundi  þar sem Þorgerður Brák dó en hún var fóstra Egils. Eftir þetta fórum við í Skalla-Grímsgarðinn og skoðuðum hauginn sem Skalla-Grímur liggur í. Næst fórum við í Borg á Mýrum og skoðuðum kirkju og styttu sem er til minningar um son Egils. Næst fórum við að Reykholt og fórum inn í  kirkju til þess að fræðast um Snorra Sturluson því við ætlum að fara lesa um hann eftir áramótin. Talið er að Snorri hafi skrifað söguna um Egils,svo fórum við að skoða kirkjuna rétt hjá og snorralaugina.

 

Áhugaverðast var hvar Skalla-Grímur var grafin og hvernig vissu allir að hann var grafin þarna? Þessi ferð var mjög sérstakt vegna þess að ég er búin að bíða eftir þessum svo lengi vegna þess að mig  hlakkar til að fræðast meira um  þetta.


Bloggsíðan mín

VELKOMIN áBLOGSÍÐUNA MÍNA

Samfélagsfræði

Í haustönn var ég að vinna verkefni um Norðurlöndin og vinna í power point.Ég átti að gera mitt eigin glæru og velja eitt land úr Norðurlönd til þess að skrifa í glæruna.Ég valdi mér Svíþjóð og lærði margt og meira um það.Mér gekk vel með glærurnar og mér fannst þetta skemmtileg verkefni.

 

 

 


« Fyrri síða

Höfundur

Sudarat Kaenjan
Sudarat Kaenjan
ég heitir Sudarat og ég er í Ölduselskóla.Áhugamálið mitt er sund og aðrar íþróttir.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband