15.2.2011 | 10:42
Heimildaritgerð
Síðustu vikurnar hef ég verið að skrifa heimildaritgerð í íslensku um lífið á Íslandi á 13.öld .Ég skrifaði fyrst uppkast og svo hreinskrifaði ég í tölvu. Ég fann upplýsingar í bókinni Gásagátan eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Ég var með 13 spurningar sem ég átti að svara. Þegar var búin að finna allar upplýsingarnar og búin að hreinskrifa í tölvuna átti ég að finna myndir fyrir forsíðuna og textann.
Þegar ég var búin með verkefnin átti ég að búa til aðgang á www.box.net sem er ókeypis geymslusvæði á netinu. Ég setti síðan verkefnið inná box.net og svo bloggsíðuna.
Ég lærði margt á þessari vinnu eins og t.d. hvað fólkið gerði á 13.öld og hvernig húsin voru o.fl.Mér fannst ritgerðin ágæt og áhugasöm.
Hér er tengill fyrir heimildaritgerði mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.