Reykir

Vikuna 14-18.nóv fór ég með krökkunum í 7.bekk úr Ölduselsskóla og Giljaskóla á Reyki.Við gistuðum á Grund , strákarnir voru uppi og stelpurnar niðri.Ég var með Roksönu í herbergi.Greinarnar sem við vorum í var - íþróttir,byggðasafnið,stöðvaleik,undraheimur auranna og náttúrufræði.Það sem mér fannst áhugaverðast úr undraheimur auranna var bankaspilið sem við fórum í því það hjálpaði okkur að nota peninga,úr náttúrufræði var frjaran skemmtilegust þar sem við fórum í fjöruna að týna kuðunga,skeljar o.fl, í stöðvaleik var eiginlega bara fjallað um af hverju voru fólkin höggvað af þeim hausinn á þeim tíma annars var ekki neitt áhugavert, í Byggðasafnið var að reisa horgemling skemmtilegast og svo í íþróttir var dutch ball skemmtilegast af öllum hinum.Það var ekkert smá gaman á Reykjum og ég væri alveg til í að fara þangað aftur Grin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sudarat Kaenjan
Sudarat Kaenjan
ég heitir Sudarat og ég er í Ölduselskóla.Áhugamálið mitt er sund og aðrar íþróttir.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband